HERBERGIN

H

           ótel Dyrhólaey er með 150 herbergi, öll með sér baðherbergi. Það er frítt þráðlaust net í allri byggingunni. Morgunmatur er alltaf innifalinn.
Öll herbergi eru reyklaus.

Hægt er að fá barnarúm án auka kostnaðar.

Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti til að bóka herbergi fyrir fólk í hjólastól.

 

Mæting eftir 15:30
Brottför fyrir 11:00

Standard herbergi

housewhite

21-23 rúmmetrar

Sér baðherbergi

Frítt þráðlaust net

Hraðsuðuketill
+ kaffi/te bakki

hair-dryer-white

Hárþurrka

Sjónvarp

Superior herbergi

housewhite

30 rúmmetrar

Sér baðherbergi

Frítt þráðlaust net
+
Net sendir í herbergi

Hraðsuðuketill
+ kaffi/te bakki

hair-dryer-white

Hárþurrka

Snjall sjónvarp

USB innstungur

GYM

Líkamsrækt innifalin

Hafðu samband

Staðsetning

Ás, 
871 Vík,
Ísland

Heyrðu í okkur

Sími: 487 1333
Netfang: dyrholaey@dyrholaey.is

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum