VELKOMIN Á

HÓTEL

DYRHÓLAEY

H

       ótel Dyrhólaey er fjölskyldurekið fyrirtæki í Mýrdal, 9 km vestan við þorpið Vík. Stutt er í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Hótelið er þekkt fyrir glæsilegt útsýni yfir Mýrdalinn og Dyrhólaey.

Árið 1993 vorum við eingöngu með 6 herbergja gistiheimili. En fegurð svæðisins og góð gisting hefur laðað að fleiri og fleiri gesti til okkar, og hótelið stækkað í kjölfarið.

Hótelið skiptist í 7 parta, sem byggðir voru á sitthvorum tíma síðan 1998. Herbergi sem snúa suður eru með útsýni yfir Mýrdalinn að sjónum og Dyrhólaey. Herbergi sem snúa austur og vestur eru með útsýni yfir sveitina; tún, hæðir og fjöll. Herbergi sem snúa norður hafa útýni til Búrfells og Mýrdalsjökuls. í hvaða herbergi sem þú gistir í er falleg sveit til allra átta og fuglar sem syngja þig inn í daginn.

Dyrhólaey Veitingastaður

In the dining room, which overlooks the bay, you can get a good start with a healthy breakfast and round it off with some of our tasty Icelandic dishes.

Líkamsrækt

Líkamsræktin er aðgengileg fyrir alla gesti

Opnunartímar
07:00 – 21:00

Verð
Gestir í superior herbergjum:
 INNIFALIÐ
Gestir í standard herbergjum: 1.000 kr.
Almennt verð: 2.000 kr.

Mánaðakort: 8.000 kr.

Previous
Next

Þvottaþjónusta

Við bjóðum upp á þvottaþjónustu.
Komdu með óhreina þvottinn í móttökuna og morguninn eftir bíður hann hreinn eftir þér þar.

Einn þvottur
3.500 ISK

Hafðu samband

Staðsetning

Ás, 
871 Vík,
Ísland

Heyrðu í okkur

Sími: 487 1333
Netfang: dyrholaey@dyrholaey.is

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum