HÓTEL DYRHÓLAEY

HÓTEL

DYRHÓLAEY

HÓTEL Í FALLEGRI SVEIT

 

Um hótelið

Hótel Dyrhólaey er fjölskyldurekið fyrirtæki í Mýrdalnum, rétt vestan við Vík. Stutt er í allar helstu náttúruperlur Suðurlands.

Hotel_Dyrholaey_landscape
Fallegt útsýni til allra átta
Útsýnið til Dyrhólaeyjar

Hótelið er þekkt fyrir glæsilegt útsýni yfir Mýrdalinn og Dyrhólaey. 

Hér finnur þú veitingastað, bar, líkamsrækt og þvottaþjónustu.

Gisting

Öll herbergi á Hótel Dyrhólaey eru með sér baðherbergi og hafa sjónvarp, hárþurrku og hraðsuðuketil ásamt te/kaffi bakka.

Þú getur valið á milli standard og superior herbergja.

Veitingastaður

Á þriggja rétta matseðlinum má finna ýmsa hefðbunda íslenska rétti. Veitingastaðurinn hefur frábært útsýni yfir dalinn, sjóinn og Dyrhólaey.

Hafðu samband

Staðsetning

Ás, 
871 Vík,
Ísland

Heyrðu í okkur

Sími: 487 1333
Netfang: dyrholaey@dyrholaey.is

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum