KATLA OG JÖKULINN
JEPPAFERÐ INN AÐ JÖKLI

HÓTEL + MATUR + JEPPAFERÐ

Nældu þér í pakkatilboð með gistingu, morgunmat, tveggja rétta kvöldverð og jeppaferð inn að Kötlujökli. Leiðsögumaðurinn Ingó segir sögur af Kötlu á leiðinni um svörtu sandanna. Nokkur stopp í fallegu landslagi hjá Hafursey og Hjörleifshöfða, fullt af tækifærum fyrir myndatökur. Síðasta stopp er hjá Kötlujökli. Gestir geta valið um að fara í ferðina daginn sem þeir koma á hótelið þar til daginn sem þeir skrá sig út. Þegar bókað er tilboðið hér að neðan skal setja dagsetningu ferðarinnar í gluggann fyrir athugasemdir.

Tími/Dagssetning: Alla daga vikunnar, brottför kl. 8:30
Staðsetning: Hittumst á bílastæðinu við Icewear í Vík
Lengd ferðar: 3 klst

Lágmarksfjöldi er 4 í hverja ferð. Ef ekki er náð lágmarksfjölda fjórum dögum fyrir ferðina verður henni aflýst. Þá höfum við samband við gesti til að finna aðra dagsetningu eða við endurgreiðum ferðina. Einnig getur ferð verið aflýst Ferðinni getur einnig verið aflýst með stuttum fyrirvara ef spáð er vondu veðri.

Lesið meira um ferðirnar með Ingó hér: