Heimsækja lömbin

Frá 1. til 25. maí bjóðum við gestum hótelsins að heimsækja kindurnar og lömbin, og jafnvel sjá þegar þau koma í heiminn.

Previous
Next

HERBERGIN

Það geta verið allt að 4-5 í herbergi:
3 fullorðnir / 2 fullorðnir + 2 börn / 1 fullorðinn + 3-4 börn

Fáðu aðra nótt á helmingsverði!

Þetta tilboð þarf að bóka með tölvupósti
dyrholaey@dyrholaey.is

Fjárhúsheimsóknir

10:00 – 12:00
15:00 – 17:00

Það sem þarf að hafa í huga

Komið með sér fjárhúsföt
Komið með sér föt til nota í fjárhúsinu. Það kemur sterk lykt af fötunum.

Skipti aðstaða
Það verður aðstaða til að skipta um föt, og til að geyma fjárhúsfötin svo lyktin elti ykkur ekki inn í herbergi.

Ganga vel um og sýna dýrunum virðingu
Kindurnar verða skelkaðar í kringum hávaða og læti. Ef við erum róleg þá eru dýrin róleg.

Taka með góða skapið!
Það er gaman að upplifa sauðburð. Ekki gleyma myndavélinni 🙂

Hafðu samband

Staðsetning

Brekkur 1, 
871 Vík,
Ísland

Heyrðu í okkur

Sími: 487 1333
Netfang: dyrholaey@dyrholaey.is

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum